Í kvöld klukkan 19.15 mætast á Hásteinsvellinum, ÍBV og FH. ÍBV leikur í 1. deildinni og fékk því sjálfkrafa heimaleik gegn Íslandsmeisturum síðustu þriggja ára en Hafnfirðingar eru efstir í efstu deild.
Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV skorar á alla Eyjamenn að mæta á Hásteinsvöllinn til að sjá besta lið landsins mæta því næstbesta.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst