Íslandsmet athugasemda vegna virkjunarframkvæmda hefur verið slegið. Skipulagsstofnun höfðu á þriðjudag borist alls fjögur hundruð og tíu athugasemdir vegna Bitruvirkjunar, sem fyrirhugað er að reisa á Hengilssvæðinu. Frestur til athugasemda rennur út á morgun, föstudag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst