Ísleifur VE 63 kominn til heimahafnar
28. júlí, 2015
Í dag kom nýr Ísleifur VE 63 til Vestmannaeyja en Vinnslustöðin festi nýverið kaup á skipinu ásamt öðru sem hefur hlotið nafnið KAP VE en hún kemur til Eyja í desember. Mikil fjöldi fólks var saman komin á Friðarhöfn til fagna komu Ísleifs. Ísleifur II VE 336 sem áður hét Ísleifur VE 63 fór til móts við nýja Ísleif ásamt fjölskyldumeðlimum þeirra Leifs Ársælssonar og Gunnars heitins Jónssonar en þeir áttu útgerðina Ísleif áður en útgerðin sameinaðist Vinnslustöðinni. Ísleifur er sá sjöundi sem ber nafnið Ísleifur ásamt því að vera græn og með gula línu.
Nánar verður fjallað um komu bátsins í næsta tölublaði Eyjafrétta
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst