Íslenska Gámafélagið fær ekki lóð við Ofanleiti
3. mars, 2015
Á síðasta fundir umhverfis og skipulagsráðs var tekið fyrir að nýju erindi Íslenska Gámafélagsins sem óska eftir athafnalóð fyrir starfssemi fyrirtækisins á iðnaðarsvæði við Ofanleiti.
Umhverfis-og skipulagsráð synjar erindinu enda rúmist umsóknin ekki fyllilega innan skipulags svæðisins. �?á er afstaða ráðsins sú að ákjósanlegast sé að öll sorpflokkun í Vestmannaeyjum sé á sama svæðinu eða a.m.k. á samliggjandi svæðum, sé þess nokkur kostur. Ráðið fól framkvæmdastjóra sviðsins og byggingarfulltrúa að vinna með umsækjendum að því að finna ákjósanlegri lóð undir þeirra starfsemi.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst