Íþróttamiðstöðin lokuð í dag
25. febrúar, 2010
Vegna veður er Íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum lokuð í dag og öllum æfingum sem þar áttu að vera aflýst. Ekkert ferðaveður er í Eyjum og verður það væntanlega ekki í dag og liggur skólahald niðri. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja hefur þó komist í vinnu og unnið er í hrognavinnslu bæði í Ísfélagin og Vinnslustöðinni, þótt ekki hafi allir starfsmennirnir skilað sér.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst