Ítrekaðar óskir um svör við áleitnum spurningum
22. maí, 2013
Í síðustu Eyjafréttum ritaði Andrés Sigurðsson grein þar sem hann bregst við grein sem ég skrifaði í Eyjafréttir í vikunni þar á undan. Því miður kýs Andrés enn að halda sig, að hluta til, við umræðu utan málefnisins, talar um drambsemi mína, að hann sé í ritdeilu og það sé ekki skynsamlegt að deila við fólk sem kaupi blek í tunnuvís. Það má vel vera að Andrés líti svo á málið en í mínum huga snýst þetta um annað og mikilvægara efni, nefnilega samgöngur milli lands og Eyja til framtíðar.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst