Ívar Örn Bergsson, bakarameistari og vaxtaræktarmaður bar sigur úr býtum á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmannna sem haldið var í Háskólabíói um helgina. Ívar bar sigur úr býtum í vaxtaræktarflokki karla en alls tóku 43 keppendur þátt í mótinu öllu, karla og konur og var keppt í hinum ýmsu flokkum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst