James Hurst í Val
4. maí, 2013
Fyrrum leikmaður ÍBV, James Hurst er genginn í raðir Vals. Hurst lék með ÍBV sumarið 2010 og stóð sig afar vel, skoraði m.a. eitt stórglæsilegt mark í síðasta leik sínum fyrir félagið gegn Breiðabliki en alls lék hann 17 leiki fyrir ÍBV. Hurst var á láni hjá ÍBV frá Portsmouth en þegar hann fór frá ÍBV, gekk hann í raðir WBA og lék m.a. með félaginu í ensku úrvalsdeildinni.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst