Jet Black Joe í Höllinni á morgun
18. desember, 2009
Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir í mörg ár í Eyjum! Risabandið og rokkgoðin í Jet Black Joe mæta í Höllina í Vestmannaeyjum laugardaginn 19. desember. Nú verður hrikalega kátt í Höllinni og lofa liðsmenn sveitarinnar miklu stuði, enda mjög langt síðan þeir komu síðast til Eyja.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst