Jóhann heiðraður sérstaklega
13. ágúst, 2012
Á dögunum afhenti Rotary­klúbbur Vestmannaeyja og umhverf­is- og skipulagsráð þeim viðurkenn­ingu sem þykja skara fram úr í snyrti­mennsku og umhyggju fyrir umhverfinu. Snyrtilegasta fyrirtækið var valið Volcano Café en eigendur eru Guðmundur Þór Sveinsson og Ragnheiður Vala Arnardóttir. – Mjög smekklegt og alltaf passað upp á að allt sé snyrtilegt, segir í umsögn.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst