Jóhann og Guðný hætta í stjórn ÍBV
9. apríl, 2013
Jóhann Pétursson, formaður ÍBV-íþróttafélags undanfarin ár, og Guðný Einarsdóttir, sem hefur lengst af starfað sem gjaldkeri í stjórn félagsins, hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl og verður þá kosið í nýja stjórn. Tilkynningu frá þeim Jóhanni og Guðnýju má lesa hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst