Jólin kvödd - myndir
7. janúar, 2024
DSC_1257
Séra Viðar Stefánsson messaði í Stafkirkjunni í dag. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Jólin voru kvödd með formlegum hætti í þrettándamessu í Stafkirkjunni í dag. Séra Viðar Stefánsson messaði.

Tónlistin var í höndum tríós Þóris Ólafssonar, en setið var í öllum sætum í kirkjunni í dag. Fleiri myndir frá messunni má sjá hér að neðan.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst