Jólin voru kvödd með formlegum hætti í þrettándamessu í Stafkirkjunni í dag. Séra Viðar Stefánsson messaði.
Tónlistin var í höndum tríós Þóris Ólafssonar, en setið var í öllum sætum í kirkjunni í dag. Fleiri myndir frá messunni má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst