Sjálfstæðismenn halda sinn venjulega laugardagsfund í Ásagarði í dag kl. 11.00. Að þessu sinni eru gestir fundarins tveir af framkvæmdastjórum Vestmannaeyjabæjar, Jón Péturssson og Ólafur Snorrason. Munu þeir ræða þá málaflokka sem snúa að þeim í rekstri Vestmannaeyjabæjar, þ.e. félagsmálasvið og framkvæmdasvið. Fundurinn er öllum opinn og kaffi og meðlæti á boðstólum