Kæru Eyjamenn og gestir
28. júlí, 2015
Á morgun miðvikudag kl. 18:00 verður farið í að merkja stæði í dalnum. Eins og undanfarin ár fá þeir sem standa að hátíðinni með félaginu að byrja á að merkja sér stæði. �?ar sem við erum alltaf að reyna að gera góða hátíð enn betri var ákveðið af �?jóðhátíðarnefnd að starfsmenn sem vinna að undirbúningi hátíðarinnar þurfi að sækja sér vesti í Týsheimilið. Biðjum við aðra gesti hátíðarinnar að virða þær tvær mínútur sem félagið hefur til að tjalda því aðeins þeir sem eru í vestum frá félaginu fá að fara fyrr inn á svæðið til að merkja sér stæði.
Einnig viljum við nota þetta tækifæri og óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar í von um að hún verði okkur öllum góð.
�?jóðhátíðarnefnd ÍBV íþróttafélags
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst