Rekstur veitingastaðarins Kaffi krús á Selfossi er auglýstur til sölu hjá Lögmönnum Suðurlandi. Núverandi eigendur, Guðmundur Annas Árnason og Hildur Sumarliðadóttir, hafa undanfarin tvö ár rekið staðinn, sem hefur jafnframt verið eini skemmtistaðurinn á Selfossi frá því í vor.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst