Kári með fimm í gær
3. desember, 2013
Kári Kristján Kristjánsson skoraði fimm mörk í gærkvöldi fyrir lið sitt Bjerringbro-Silkeborg í sigurleik á SönderjyskE, 30:23 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kári var með bestu mönnum liðsins en Bjerringbro-Silkeborg er í 8. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 13 leiki.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst