Kemur fyrsti sigur KFS í dag? | �?róttur í heimsókn
KFS spilar við �?rótt frá Vogum í dag en leikurinn hefst klukkan 13:00 á Helgafellsvelli. Liðin hafa byrjað tímabilið á mjög ólíkan hátt en �?róttarar hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjunum.
KFS er enn að leita að sínum fyrstu stigum en þeir eru í næst neðsta sæti 3. deildar. Leikur KFS hefur verið vaxandi og átti liðið fínan leik gegn Vængjum Júpíters í síðustu umferð.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.