Kennarar fylkja liði í kjarabaráttu
15. maí, 2014
User comments
User comments
Í morgun hófst sólarhrings verkfall grunnskólakennara, til að þrýsta á lausn í kjaradeilu þeirra við sveitarfélögin. Í Eyjum gengu kennararnir um götur bæjarins til að vekja athygli á kröfum sínum. Göngunni lauk svo við Ráðhúsið. Fundur hefur verið boðaður í kennaradeilunni kl. 16.00 í dag og var þokkalega gott hljóð í samninganefndarmönnum samkvæmt fréttum í hádeginu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst