�?�?átttakendum eru kennd þau grunnskref sem þeir geta beitt þegar þeir taka
á móti kvörtunum óánægðra viðskiptavina. Markmiðið er að læra að gera
viðskiptavinina aftur ánægða og tryggja áframhaldandi viðskipti,�? segir Margrét Reynisdóttir, leiðbeinandi á námskeiðinu.
Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 15. febrúar næstkomandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst