Keppendur frá Hvolsskóla unnu alls níu grunnskólameistaratitla og hinir þátttökuskólarnir unnu einn flokk hver.
MS Selfossi gaf keppendunum drykk og Kaupþing á Hellu gaf öll verðlaun á mótinu og er fyrirtækjunum þakkaður stuðningurinn.
Heildarúrslit mótsins eru á heimasíðu HSK, www.hsk.is/
Sigakeppni skólanna
Strákar 8.-10. bekkur
1. Hvolsskóli, 22 stig
2. Gr. Bláskógabyggðar, 14 stig
Strákar 5.-7. bekkur
1. Hvolsskóli, 20 stig
2. Gr. Bláskógabyggðar, 17 stig
3. Flóaskóli, 14 stig
Stúlkur 8.-10. bekkur
1. Hvolsskóli, 21 stig
2. Gr. Bláskógabyggðar, 12 stig
3. Grunnskólinn Hellu, 6 stig
Stúlkur 5.-7. bekkur
1. Hvolsskóli, 23,5 stig
2. Flóaskóli, 9,5 stig
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst