Keppti meðal þeirra bestu
10. júní, 2012
Um helgina var haldin árleg Erzberg enduro-keppni í Austurríki en hún er talin ein þeirra erfiðustu í motorcross-heiminum. Vestmannaeyingurinn Benóný Benónýsson tók þátt í keppninni í ár, fyrstur Íslendinga, en hann keppir á GasGas 300ec.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst