KFS var að vinna KH á Týsvelli rétt í þessu 2:1. KH var yfir í hálfleik en Ásgeir Elíasson og Víðir Þorvarðarson skoruðu mörkin í seinni hálfleik fyrir KFS sem lyfti sér upp í sjöunda sæti þriðju deildar með sigrinum.
Næst spila peyjarnir útileik á sunnudag við Vængi Júpiters.
Myndin er af vösku liði KFS 2019.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst