KFS sigraði Berserki
30. maí, 2015
KFS mætti Berserkjum í 3 deild karla í dag á �?órsvellinum í Vestmannaeyjum. Sigurður Grétar Benónýsson skoraði fyrsta mark leiksins á 25. mínútu eftir aukaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni. Berserkir jöfnuðu þó leikinn sjö mínútum síðar þegar Andri Steinn Hauksson skoraði og staðan jöfn í hálfleik.
�?að var svo Hallgrímur Heimisson sem innsiglaði sigur heimamanna og lokatölur urðu 2-1.
KFS var fyrir tímabilið spáð falli, en eru nú í 4. sæti með 6 stig af 9 mögulegum. Frábær sigur gegn liðinu, sem var spáð 7. sæti. Fyrsti sigur KFS á Berserkjum í móti og sá fyrsti frá 2007.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst