Fastur liður margra á kjördag er að kíkja í kaffi hjá sínu fólki þegar búið er að kjósa. Þrátt fyrir að tíu flokkar byðu fram í kosningunum í gær buðu aðeins þrír, Framsókn, Samfylking og Sjálfstæðisflokkur upp á kosningakaffi í Vestmannaeyjum. Framsókn var í eigin húsnæði við Kirkjuveg, Samfylkingin á veitingastaðnum Næs hjá Gísla Matthíasi og Sjálfstæðisflokkurinn í Akóges.
Óskar Pétur kíkti við í kosningakaffi hjá þeim í gær og tók þessar myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst