Kona frá Selfossi var í Héraðsdómi dæmd til að greiða 100 þúsund króna sekt í ríkissjóð fyrir gáleysislegan akstur sem leiddi til þess að hún ók á ungan dreng sem kjálkabrotnaði við áreksturinn. Akstur hennar þótti hins vegar ekki nógu vítaverður til að ástæða væri til að svipta hana ökuréttindum, eins og krafist var í ákæru.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst