Vel miðar áfram í kjaraviðræðum sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. �?etta segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, en fundað var í deilunni í dag. Fundað verður aftur á mánudag í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 og segir Heiðrún að báðar hliðar muni vinna smá heimavinnu fyrir fund mánudagsins.
Mbl.is greinir frá.
�??�?að er ekki beint búið að afgreiða nein atriði. �?egar búið er að fara yfir heildarkröfurnar þá er hægt að taka afstöðu til einstakra krafna og þá pakkans í heild sinni, en það er ekki formlega búið að taka afstöðu til neinna krafna á þessu stigi,�?? segir Heiðrún um stöðuna. Spurð hvort það sé farið að sjá fyrir endann á verkfallinu kveðst hún vona það, en það sé þó ómögulegt að segja til um það.
�??�?g held að menn séu alltaf að reyna að hugsa í lausnum,�?? segir Heiðrún spurð út í þennan góða gang viðræðnanna núna, og hvers vegna betur gangi nú en fyrir áramót. �??�?að liggur fyrir að sjómenn eru búnir að fella samning í tvígang. �?að er alltaf verið að reyna að finna samning sem báðir aðilar geta við unað.�??
Ekki hefur verið rætt til hversu langs tíma verður samið að sögn Heiðrúnar.