Kjörsókn nokkru minni en síðast
27. apríl, 2013
Kjörsókn í Suðurkjördæmi klukkan 12:00 var 11,66% sem er nokkru minna en á sama tíma í þingkosningunum 2009 en þá var kjörsókn á hádegi um 12%. Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi segir að kosningarnar hafi gengið vel í kjördæminu og gott hljóð sé í kjörstjórnum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst