Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli
25. ágúst, 2016
Árleg Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli verður haldin hátíðleg næstkomandi helgi. Um er að ræða þétta dagskrá þar sem allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi.
Dagskrá föstudaginn 26. ágúst
19:00 Súpurölt
Eins og löng hefð er fyrir verður boðið upp á hinar ýmsu gerðir af súpu á föstudagskvöldinu. Bæði er boðið upp á súpu í þéttbýlinu og dreifbýlinu. Í þeim götum á Hvolsvelli, þar sem súpa er í boði, verða settir niður staurar með auglýsingu í hvorn enda götunnar.
Dagskrá laugardaginn 27. ágúst
Kynnir: Bjarni töframaður
13:00 Setning
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra setur hátíðina
13.10 Leikhópurinn Lotta
Sýningar Lottu eru þekktar fyrir mikið stuð og góðan húmor fyrir alla
aldurshópa. Á Kjötsúpuhátíð flytur leikhópurinn söngvasyrpu sem er brot
af því besta gegnum árin og fara nokkrar vel valdar persónur með
hátíðargesti í smá ævintýraferðalag.
13:40 Sveitalistarmaður Rangárþings eystra
Sveitalistarmaður Rangárþings eystra er útnefndur í þriðja sinn en það er
Menningarnefnd Rangárþings eystra sem stendur fyrir valinu.
13.45 Írena Víglundsdóttir
Írena Víglundsdóttir syngur nokkur lög fyrir gesti. Írena hefur verið í
söngnámi við Tónlistarskóla Rangæinga og m.a. sungið með
sönghópnum Rangárdætur við góðan orðstýr.
14:00 Bjarni töframaður
Ásamt því að vera kynnir þá mun Bjarni töframaður bjóða upp á nokkur
stórskemmtileg töfrabrögð. Bjarni hefur verið í fremstu röð íslenskra
töframanna um áraraðir og því eiga gestir von á góðri skemmtun.
14.20 Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra
Verðlaun verða afhent fyrir snyrtilegasta garðinn, snyrtilegasta býlið og
snyrtilegasta fyrirtækið en það er Umhverfis- og náttúruverndarnefnd
Rangárþings eystra sem stendur fyrir valinu.
14.30 Rjómatertukast
Alþingiskosningar eru framundan og hver framboðsflokkur sendir
keppendur í fjörugt rjómatertukast.
Keppendur eru:
Björt Framtíð �?? Páll Valur Björnsson, alþingismaður
Framsóknarflokkur �?? Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður
Píratar �?? Oktavía Hrund Jónsdóttir, 2. sæti í Suðurkjördæmi
Samfylking �?? Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Árborg
Sjálfstæðisflokkur – Ragnheiður Elín Árnadóttir, Iðnaðar- og
viðskiptaráðherra
Vinstri græn �?? Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, stefnir á forystusæti flokksins í
Suðurkjördæmi
Viðreisn �?? Bjarni Halldór Janusson, stjórnarmaður í Viðreisn
15.00 Súpa í boði SS
SS býður upp á sínar bragðgóðu súpur eins og fyrri ár.
15:30 Börn úr Hvolsskóla lesa upp ljóð eftir valinkunna heimamenn
Börnin, sem hafa tekið þátt í Stóru
upplestrarkeppninni sl. vetur flytja ljóð eftir tvo valinkunna heimamenn.
15:40 Barnakór Hvolsskóla
Barnakór Hvolsskóla, undir dyggri stjórn Ingibjargar Erlingsdóttur, mun
flytja nokkur lög en kórinn er í óða önn að undirbúa ferð sína til Klarup í
Danmörku í haust.
16:00 N1 Vatnknattleikurinn
Midgard og South Coast munu keppa í gríðarlega spennandi
vatnknattleik, Sjón er sögu ríkari.
16:20 Sigurvegarar í skreytingakeppni tilkynntir
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir best skreytta garðinn, frumlegustu
skreytinguna og best skreyttustu götuna á Kjötsúpuhátíð 2016
16:30 Pollapönk á hátíðarsviði með krakka- og fjölskyldufjör
Hljómsveitin Pollapönk er landsþekkt fyrir skemmtilegan flutning og
fjölbreytt lög. Hljómsveitin stígur á stokk í lok dagskrár og heldur uppi
fjörinu á útidansleik.
21:00 Brenna og brekkusöngur
3. Kynslóðir Rangæinga stýra fjöldasöng á ,,Vallarsöng�?�
Halldór Hrannar Hafsteinsson
Árni �?ór Guðjónsson
Helgi Hermannsson
Flugeldasýning í umsjón Björgunarsveitarinnar Dagrenningar
23: 30 Ball með Albatross í félagsheimilinu Hvolnum
Hljómsveitin Albatross er ný af nálinni en skaust upp á vinsældarlista í sumar með þjóðhátíðarlaginu Ástin á sér stað. Hljómsveitina skipa þeir Sverrir Bergmann Magnússon, Halldór Gunnar Pálsson, Helgi Egilsson, Halldór Smárason og heimamaðurinn og trommarinn geðþekki �?skar �?ormarsson.
Dagskrá sunnudagurinn 28. ágúst
10:30 Söguganga um Hvolsvöll
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, leiðir gönguna sem hefst við Íþróttamiðstöðina.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra
20. ágúst 2025
16:30
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.