Kjötsúpukvöld Karlakórs Vestmannaeyja
Karlakór Vestmannaeyja

Karlakór Vestmannaeyja býður alla karlmenn velkomna í kjötsúpuveislu í Akógessalnum fimmtudagskvöldið 14. september næstkomandi.
Kjötsúpukvöld KKVE er kjörið tækifærið til að kynna sér starf kórsins og ganga til liðs við einn skemmtilegasta félagsskap sem hugsast getur. Við viljum endilega sjá sem flest ný andlit og hvetjum við karlmenn á öllum aldri til að láta sjá sig og draga jafnvel einn eða tvo félaga með sér til stuðnings. Við erum alltaf að leita að góðum mönnum og stefnum við að ölfugu starfi í vetur. Að auki skorum við á óvirka meðlimi að endurnýja kynni sín við starf kórsins. Nú er tækifærið!
Í boði verður geggjuð kjötsúpa, enn betri félagskapur, “léttar veitingar” og söngur! Hvað er hægt að biðja um meira á fallegu haustkvöldi?

Viðburður á facebook https://fb.me/e/6ZFoR01a4

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.