Í tilefni þess að Klaufar undirbúa nú stíft útgáfu nýrrar plötu, verður sveitin í Vestmannaeyjum helgina 20.-21. janúar nk. Og heldur alvöru Hlöðuball á Volcano Café föstudagskvöldið 20. janúar. Á laugardagskvöldið spila Klaufar í einkasamkvæmi og þess á milli á æfingum.