Kolsvart í sólarhring
21. apríl, 2010
„Við erum fjórir Vestmannaeyingar á þessum bæjum sem fóru einna verst út úr öskufallinu, Kristján Guð­mundson er á Steinum, Elva Birgisdóttir í Hlíð og Poula Buch á Önundarhorni,“ sagði Heiða Björg Scheving sem býr á Hvassafelli ásamt Páli Magnúsi Pálssyni, eiginmanni sínum en Hvassafell er einn Steina­bæja.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst