Maður sem leitað var að í gærmorgun í tengslum við umferðarslys sunnan við Stóru Laxá er kominn fram. Björgunarsveitir voru í morgun ræstar út í uppsveitum Árnessýslu til leitar að ökumanni bifreiðar sem fannst í skurði skammt sunnan við Stóru Laxá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst