Önnur önn Tónsmiðju Stefáns er nú að hefjast. Stefán Þorleifsson, yfirsmiður, segir marga spennandi hluti í gangi í tónsmiðjunni og það skemmtilega sé að þeir nemendur sem komu inn í skólann í haust haldi allflestir áfram á komandi önn. „Við náum að viðhalda áhuga nemendanna samhliða því að auka getu þeirra. Fyrir vikið þyrstir nemandann í meira, segir Stefán.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst