Kona fótbrotnaði er hún var um borð í gúmmíbáti á Hvítá við Brúarhlöð.
Hún var ásamt nokkrum í flúðasiglingu þegar báturinn kipptist snöggt til á flúðum með þeim afleiðingum að einn þátttakandana kastaðist á konuna sem fékk slæmt högg á fótinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst