Kosið til Alþingis í dag
27. apríl, 2013
Ef það hefur farið framhjá einhverjum, þá verður í dag kosið til Alþingis. Kjörstaður í Vestmannaeyjum er í Barnaskóla og er gengið inn um norður- og suðurdyr en aðgengi fatlaðra er um norðurdyr. Kjörfundur hefst klukkan níu árdegis og lýkur um tíu um kvöldið. Bænum er skipt í tvær kjördeildir en skiptinguna má sjá hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst