Kostnaður við byggingu Landeyjahafnar um 1400 milljónum undir áætlun
14. september, 2011
Í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn á Alþingi í gær um framkvæmdir og kostnað við Landeyjahöfn kom m.a. fram að áætlaður stofnkostnaður við framkvæmdir til ársloka 2014 er 3.400 millj. kr. (á verðlagi hvers árs) og áfallinn heildarkostnaður 1. ágúst 2011 var 3.260 millj. kr.