Liðsmenn í Slökkviliði Vestmannaeyja heimsótti leikskólana tvo í Vestmannaeyjum, Kirkjugerði og Sóla og ræddu við elsta árgang leikskólanna um eldvarnir í leikskólanum og á heimili barnanna. Krakkarnir sýndu verkefninu mikinn áhuga og sömuleiðis öryggisbúnaði slökkviliðsins og tækjum þess.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst