Kristbjörg VE á leið til Vestmannaeyja
19. maí, 2012
Neta- og dragnótabáturinn Kristbjörg VE er nú í togi á leið til Vestmannaeyja. Báturinn varð vélarvana á Meðallandsbugt norðan við Skarðsfjöruvita á tíunda tímanum í nótt og rak í átt að landi. Landhelgisgæslan lýsti yfir hættuástandi og kallaðar voru út tvær þyrlur, björgunarskip Landsbjargar í Vestmannaeyjum og Höfn í Hornafirði auk þess sem björgunarsveitir á Suðurlandi voru í viðbragðsstöðu í fjörunni.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst