Kvenfélag Eyrarbakka er 120 ára á þessu ári.
Af því tilefni færðu kvenfélagskonur fæðingadeild HSu súrefnismettunar-, blóðþrýstings og hitamæli að gjöf.
Um er að ræða tæki af gerðinni Distica og er verðmæti gjafarinnar um 1/2 milljón krónur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst