Björgunarfélag Vestmannaeyja hlaut nýverið ríkulegan styrk frá Kvenfélaginu Heimaey en félagskonur færðu Björgunarfélaginu 300.000 krónur að gjöf. Styrkir sem þessir koma félaginu vel við kaup á búnaði og þjálfun félagsmanna.
Björgunarfélag Vestmannaeyja færir Kvenfélaginu Heimaey þakkir fyrir gjöfina og hlýhug sem félagskonur sýna félaginu með gjöfinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst