Hver þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum og vakti afbrýðisemi kvenna? Í þessum fyrirlestri segir Margrét frá ævi Ellyjar og leit sinni að hinni raunverulegu Elly sem jafnan hélt einkalífi sínu fyrir utan sviðsljós fjölmiðla.
Margrét Blöndal skrifaði ævisögu Ellyjar Vilhjálms. sem kom út haustið 2012. Bókin verð að kveikju að leikritinu Elly sem sýnt var fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu fyrr á þessu ári og verður aftur tekið til sýningar í haust. Fimmtudag 25. október kl. 19:30. Skráning í síma 4880103 og 4880115 og viska@eyjar.is
Leiðbeinandi: Margrét Blöndal útvarpskona
Staður: Salur Visku að Strandvegi 50
Verð: 7000 kr. Verði stillt í hóf vegna viku símenntunar.