Kvóti verði tengdur byggðunum
21. október, 2009
Guðrún Erlingsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra að því á þingi í dag hvort til skoðunar væri að tengja kvóta við tilteknar sjávarbyggðir þannig að fiskvinnslufyrirtæki geti keypt kvóta án framsalsheimildar til nýtingar í heimabyggð.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst