Lækkandi alda og líkur á ferð Herjólfs seinnipartinn
6. nóvember, 2014
Á heimasíðu Herjólfs segir að enn sé ölduhæð við Landeyjahöfn of há eða 3.2 metrar. Næsta athugun er kl. 15.00. �?á segir að miðað við fyrirliggjandi ölduspá séu líkur að skipið geti siglt til Landeyjahafnar kl. 17.30 og svo aftur kl. 20.30. �?lduspá fyrir næstu daga er hagstæð.