Langþráður sigur á Breiðabliki
7. september, 2013
Kvennalið ÍBV vann langþráðan sigur á Breiðabliki í dag á Hásteinsvelli þar sem liðin áttust við en lokatölur urðu 3:1 fyrir ÍBV. Blikum hefur gengið vel á Hásteinsvelli undanfarin misseri, unnu m.a. ÍBV í tvígang á vellinum í fyrra, í deild og bikar og svo aftur í bikarkeppninni í sumar. En nú var komið að því að stoppa Kópavogsliðið af og það gerðu leikmenn ÍBV með stæl.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst