Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá var ýmislegt ábótavant í kynningu handboltaliðs karla í síðasta tölublaði. Sigurbergi Sveinssyni og Stephen Nielsen var til að mynda víxlað með þeim afleiðingum að mynd af Stephen birtist í kjölfarið með viðtali við Sigurberg á annarri síðu. Rétt útgáfa er komin inn á eyjafrettir.is og biðst blaðið velvirðingar á þessu.