Leik- og lendingarlaugar lokaðar
Leik- og lendingarlaugum sundlaugarinnar hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Á vef Vestmannaeyjabæjar kemur fram að þetta sé gert til að mæta miklum aukakostnaði sem hlýst af varmatapi vegna veðurlags. Á næsta ári mun bærinn kaupa yfirbreiðslu á hluta leiklaugar þannig að hægt verði að halda dýpri hlutanum opnum á þessum árstíma.
Leiksvæði í innilaug er opið frá klukkan 17 til 19 á virkum dögum, nema miðvikudaga en þá er sundæfing frá klukkan 17 til 18. Um helgar er leiksvæði innilaugar opið frá klukkan 11.30 til 15 en þá er laugin hituð upp í 31,5 gráðu. Opnun leik- og lendingarlauga verður auglýst á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.