Leik ÍBV og Selfoss frestað
22. júlí, 2012
Leik ÍBV og Selfoss sem leika átti á Hásteinsvelli kl. 16.00 í dag, hefur verið frestað til morguns, mánudags og verður leikinn kl. 18.00. Hásteinsvöllur er haugblautur og rigningarspá fram eftir deginum. Þá eru engar flugsamgöngur við Eyjar vegna þoku og Herjólfur siglir ekki vegna of mikillar ölduhæðar í Landeyjahöfn.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst