Leikfélagið ætlar að sýna Latabæ í vetur

Leikfélag Vestmannaeyja ætlar að sýna leikritið Glanni Glæpur í Latabæ í vetur. Þessa daganna auglýsir leikfélagið eftir leikstjóra til að leikstýra verkinu og áætla þau að byrja æfa 1. september og ætla þau að taka 8 vikur í að æfa verkið og má því áætla að byrjað verði að sýna verkið í nóvember.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.