Leikjunum við Fylki víxlað
9. maí, 2014
Nú hefur verið tekin ákvörðun að víxla leikjum ÍBV og Fylkis. Liðin áttu að spila í Árbænum á mánudaginn en völlur Fylkismanna er, eins og flestir aðrir vellir á höfðuborgarsvæðinu, ekki leikfær. Leikurinn fer því fram á Hásteinsvelli og hefst klukkan 18:00. �?etta þýðir að ekkert verður úr því að ÍBV spili heimaleik yfir verslunarmannahelgina eins og á síðasta tímabili.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst