Leikur ÍBV og Aftureldingar sýndur í beinni útsendingu á sporttv.is
23. apríl, 2010
Í kvöld kl. 20 leikur ÍBV fyrri leik sinn við Aftureldingu í Mosfellsbæ, um réttinn til að leika um laust sæti í 1. deild. Handknattleiksdeild ÍBV hefur náð samkomulagi um að sýna leikinn í beinni útsendingu á sporttv.is.